Eftirlitsskýrsla HAUST/Íþróttahús og sundlaug Hallomsstað

Málsnúmer 201411064

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og framkvæmdanefnd - 12. fundur - 26.11.2014

Lögð er fram eftirlitsskýrsla HAUST dags. 11.11.2014.
Staður eftirlits er íþróttamiðstöðin Hallormsstað.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Umhverfis- og framkvæmdanefnd beinir því til forstöðumanna stofnana, að þeir bregðist við minniháttar athugasemdum sem eftirlitsaðilar gera í reglubundnu eftirliti.
Að öðru leiti lagt fram til kynningar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 208. fundur - 03.12.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu umhverfis- og framkvæmdanefndar beinir bæjarstjórn því til forstöðumanna stofnana, að þeir bregðist við minniháttar athugasemdum sem eftirlitsaðilar gera í reglubundnu eftirliti.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.