Ársfundur Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda 2014

Málsnúmer 201410123

Vakta málsnúmer

Náttúruverndarnefnd - 2. fundur - 12.01.2015

Fyrir liggja m.a. niðurstöður umræðuhópa á ársfundi Umhverfisstofnunar og náttúruverndarnefnda sem fram fór þann 6. nóvember sl.

Til kynningar