Hluthafafundur Barra ehf.2014

Málsnúmer 201410040

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 269. fundur - 13.10.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Skúla Björnssyni framkvæmdastjóra Gróðrarstöðvarinnar Barra ehf, þar sem boðað er til hluthafafundar 23. október nk.

Bæjarráð samþykkir að veita Birni Ingimarssyni umboð til að fara með atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum. Kjörnir fulltrúar eru hvattir til að mæta á fundinn til að fylgjast með málefnum Gróðrarstöðvarinnar Barra ehf.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 205. fundur - 15.10.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að Björn Ingimarsson fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.