Fundir með fjárlaganefnd Alþingis haustið 2014

Málsnúmer 201409099

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 267. fundur - 22.09.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Aðalbjörgu Rós Óskarsdóttur á skrifstofu nefndasviðs Alþingis, dags. 16. sept.2014, þar sem tilkynnt er um fundardaga og minnt er á að bóka fund með fjárlaganefnd.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstóra að bóka fund með fjárlaganefnd Alþingis og jafnframt að hafa samband við nágrannasveitarfélög um fyrirkomulag hans.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 204. fundur - 01.10.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Aðalbjörgu Rós Óskarsdóttur á skrifstofu nefndasviðs Alþingis, dags. 16. sept.2014, þar sem tilkynnt er um fundardaga og minnt er á að bóka fund með fjárlaganefnd.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að fela bæjarstóra að bóka fund með fjárlaganefnd Alþingis og jafnframt að hafa samband við nágrannasveitarfélög um fyrirkomulag hans.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.