Lagt fram erindi frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga varðandi efnistök á grunnnámskeiði fyrir kjörna fulltrúa í sveitarstjórnum, sem fyrirhugað er að halda síðari hluta október.
Bæjarráð hvetur bæjarfulltrúa og nefndarfólk til að nýta sér námskeiðið og jafnframt áður boðað námskeið sem haldið verður 12. sept nk. en þar verður meðal annars farið yfir lestur ársreikninga, áætlanagerð og reikningsskil.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn hvetur bæjarfulltrúa og nefndarfólk til að nýta sér námskeiðið og jafnframt áður boðað námskeið sem haldið verður 12. sept. nk., en þar verður meðal annars farið yfir úrlestur ársreikninga, áætlanagerð og reikningsskil sveitarfélaga.
Bæjarráð hvetur bæjarfulltrúa og nefndarfólk til að nýta sér námskeiðið og jafnframt áður boðað námskeið sem haldið verður 12. sept nk. en þar verður meðal annars farið yfir lestur ársreikninga, áætlanagerð og reikningsskil.