Hagir og líðan ungs fólks á Fljótsdalshéraði

Málsnúmer 201408084

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og tómstundanefnd - 2. fundur - 26.08.2014

Fyrir liggur skýrslan Hagir og líðan ungs fólks á Fljótsdalshéraði, sem unnin er af Rannsókn og greiningu. Í henni koma fram niðurstöður rannsóknar meðal nemenda í 8., 9. og 10. bekk árið 2014.

Fyrirhugaður er kynningarfundur fyrir starfsfólk og nefndarfulltrúa fimmtudaginn 28. ágúst.

Íþrótta og tómstundanefnd stefnir að því að taka málið upp aftur á næstunni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.