Styrkumsókn vegna verkefnisins Gelid Phases

Málsnúmer 201408041

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 2. fundur - 25.08.2014

Fyrir liggur bréf, undirrituð m.a. af Ragnheiði S. Bjarnason, um styrk til verkefnisins Gelid Phases sem sýnt verður í Sláturhúsinu 21. og 22. ágúst.

Atvinnu og menningarnefnd sér sér ekki fært að verða við erindinu.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 202. fundur - 03.09.2014

Afgreiðsla atvinnu- og menningarnefndar staðfest.