Bókun sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps frá 15.júlí 2014

Málsnúmer 201408013

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 261. fundur - 11.08.2014

Lögð fram til kynningar bókun sveitarstjórnar Fljótsdalshrepps frá 15.júlí 2014 varðandi skólamál á Hallormsstað og fleira.
Bæjarstjóra falið að vinna drög að viðauka við samstarfssamning sveitarfélaganna um Hallormsstaðaskóla.