Menningarvika í Runavík: Ósk um listamann

Málsnúmer 201407092

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 2. fundur - 25.08.2014

Fyrir liggur tölvupóstur, dagsettur 8. júlí 2014, undirritaður af Erlu Weihe Johannessen, þar sem óskað er eftir því að Fljótsdalshérað sendi fulltrúa á menningarviku vinabæjarins Runavíkur sem fram fer í október.

Atvinnu og menningarnefnd felur starfsmanni að afgreiða málið í samræmi við tillögur sem gerðar voru á fundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.