Lög um opinber skjalasöfn nr. 77/2014

Málsnúmer 201407076

Vakta málsnúmer

Atvinnu- og menningarnefnd - 2. fundur - 25.08.2014

Fyrir liggur til kynningar, tölvupóstur dagsettur 10. júlí 2014, frá Báru Stefánsdóttur forstöðumanni Héraðsskjalasafns Austfirðinga, þar sem vakin er athygli á Lögum um opinber skjalasöfn nr. 77/2014.

Lagt fram til kynningar.