Til umræðu er byggingarnefnd samkvæmt 7.gr.Mannvirkjalaga nr.160/2010.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan í 7.gr.Mannvirkjalaga nr. 160/2010 þá leggur umhverfis- og framkvæmdanefnd til við bæjarstjórn, að ekki verði starfandi byggingarnefnd í sveitarfélaginu.
Til umræðu hjá umhverfis- og mannvirkjanefnd var; byggingarnefnd samkvæmt 7. gr. Mannvirkjalaga nr.160/2010.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Með vísan í 7. gr. Mannvirkjalaga nr. 160/2010 og að tillögu umhverfis- og mannvirkjanefndar,samþykkir bæjarstjórn að ekki verði starfandi byggingarnefnd í sveitarfélaginu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Með vísan í 7.gr.Mannvirkjalaga nr. 160/2010 þá leggur umhverfis- og framkvæmdanefnd til við bæjarstjórn, að ekki verði starfandi byggingarnefnd í sveitarfélaginu.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.