Yfirlit yfir barnaverndartilk.2014

Málsnúmer 201405068

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 127. fundur - 14.05.2014

Eðli og umfang barnaverndartilkynninga sem borist hafa Félagsmálanefnd Fljótsdalshéraðs á tímabilinu janúar til og með apríl 2014 lagðar fram til kynningar. Séu sambærilegar tölur bornar saman við sama tímabil ársins 2013 kemur í ljós að tilkynningum hefur fjölgað um 100%, voru 20 en eru nú 40 vegna 38 barna.