Gjaldskrá heimaþjónustu 2014

Málsnúmer 201405067

Vakta málsnúmer

Félagsmálanefnd - 127. fundur - 14.05.2014

Drög að uppfærðri gjaldskrá heimþjónustu samþykkt. Sú breyting er gerð á gjaldskránni að hætt verður að innheimta gjald fyrir meira en tveggja tíma þjónustu á viku. Breytingin hefur áhrif á fáein heimili sem nú fá umfangsmeiri þjónustu en að ofan greinir.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 197. fundur - 21.05.2014

Sú breyting er gerð á gjaldskránni að hætt verður að innheimta gjald fyrir meira en tveggja tíma þjónustu á viku. Breytingin hefur áhrif á fáein heimili sem nú fá umfangsmeiri þjónustu en að ofan greinir.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Tillaga að uppfærðri gjaldskrá heimþjónustu samþykkt.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.