Vatnstankur við Þverkletta

Málsnúmer 201405055

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 116. fundur - 14.05.2014

Erindi dagsett 09.05.2014 þar sem Guðmundur Davíðsson f.h. Hitaveitu Egilsstaða og Fella kt.470605-1110 sækir um leyfi til að rífa gamla vatnstankinn við Þverkletta.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjandi. Nefndin bendir á að hafa þarf samráð við Heilbrigðiseftirlitið um förgun.

Samþykkt samhljóða með handauppréttigu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 197. fundur - 21.05.2014

Erindi dagsett 09.05.2014 þar sem Guðmundur Davíðsson f.h. Hitaveitu Egilsstaða og Fella kt.470605-1110 sækir um leyfi til að rífa gamla vatnstankinn við Þverkletta.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjandi. Bent er á að hafa þarf samráð við Heilbrigðiseftirlitið um förgun.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.