Breyting á skóladagatali 2013-2014

Málsnúmer 201405015

Skólanefnd Hallormsstaðaskóla - 27. fundur - 08.05.2014

Fyrir liggur tillaga um að flytja skólaslit sem á skóladagatali eru áætluð 30. maí yfir á 29. maí. Skólanefnd samþykkir þá breytingu fyrir sitt leyti.