Frumvarp til laga um skipulagslög (bótaákvæði o.fl.)

Málsnúmer 201404137

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 255. fundur - 23.04.2014

Lögð fram umsagnarbeiðni við frumvarpi til laga um skipulagslög.

Bæjarráð fagnar því að með frumvarpinu er nokkuð komið til móts við athugasemdir sveitarfélaga við gildandi löggjöf.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 196. fundur - 07.05.2014

Bæjarstjórn staðfestir afgreiðslu bæjarráðs.