Ársfundur Menningarráðs Austurlands 2014

Málsnúmer 201404136

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 255. fundur - 23.04.2014

Lagt fram fundarboð og dagskrá vegna ársfundar Menningarráðs Austurlands sem haldinn verður á Eskifirði 5. maí 2014.

Bæjarráð samþykkir að Stefán Bogi Sveinsson, Gunnar Jónsson, Ragnhildi Rós Indriðadóttur og Anna Alexsandersdóttir fari með umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á ársfundi Menningarráðs Austurlands.
Til vara verði Páll Sigvaldason, Guðríður Guðmundsdóttir, Sigríður Sigmundsdóttir og Árni Kristinsson.