Frumvarp til laga um ríkisendurskoðanda og ríkisendurskoðun

Málsnúmer 201404116

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 255. fundur - 23.04.2014

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Kristjönu Benediktsdóttur skjalaverði á skrifstofu Alþingis, dags. 15. apríl 2014, með beiðni um umsögn við frumvarpi til laga um ríkisendurskoðanda og ríkisendurskoðun.