Erindi dagsett 11.4.2014 þar sem Páll Þórhallsson og Sigurður Örn Guðleifsson óska eftir f.h. ráðherra stofnun fasteignar (þjóðlendu), sbr.14.gr.laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001, með síðari breytingum, samkvæmt meðfylgjani uppdrætti. Heiti fasteignar verði Brúaröræfi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið.
Samþykkir eru þrír (HJ,ÞH og ÁK) tveir sitja hjá (SHR og JG).
Erindi dagsett 11.4.2014 þar sem Páll Þórhallsson og Sigurður Örn Guðleifsson óska eftir f.h. ráðherra stofnun fasteignar (þjóðlendu), sbr.14.gr.laga um skráningu og mat fasteigna nr. 6/2001, með síðari breytingum, samkvæmt meðfylgjandi uppdrætti. Heiti fasteignar verði Brúaröræfi.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að afgreiða málið.
Samþykkir eru þrír (HJ,ÞH og ÁK)
tveir sitja hjá (SHR og JG).