Frumvarp til laga um örnefni (heildarlög)

Málsnúmer 201404104

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 255. fundur - 23.04.2014

Lagður fram til kynningar tölvupóstur frá Sigrúnu Helgu Sigurjónsdóttur, ritara nefndarsviðs Alþingis með beiðni um umsögn við frumvarpi til laga um örnefni.