Samstarfssamningur Björgunarsveitarinnar Jökuls og Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201404097

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 255. fundur - 23.04.2014

Lögð fram drög að samstarfssamningi við Björgunarsveitina Jökul.

Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna málið áfram í samræmi við umræður á fundinum.