Fundargerð 168. fundar Hitaveitu Egilsstaða og Fella

Málsnúmer 201404095

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 255. fundur - 23.04.2014

Í framhaldi af umræðu um nokkur mál sem varða fráveitu og mengunarvarnir, samþykkir bæjarráð samhljóða að óska eftir því að framkvæmdastjóri HAUST komi til fundar við bæjarráð til að ræða þau mál ásamt ýmsu fleiru.

Fundargerðin lögð fram til kynningar.