Beiðni HSA til Velferðarráðuneytisins um fjölgun hjúkrunarrýma á Egilsstöðum

Málsnúmer 201404062

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 255. fundur - 23.04.2014

Lagt fram afrit af bréfi Heilbrigðisstofnunar Austurlands til Velferðarráðuneytisins, dags. 3. apríl 2014, með beini um fjölgun hjúkrunarrýma vegna byggingar nýs hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum.

Bæjarráð styður erindi HSA og hvetur heilbrigðisráðherra til að verða við beiðninni.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 196. fundur - 07.05.2014

Lagt fram afrit af bréfi Heilbrigðisstofnunar Austurlands til Velferðarráðuneytisins, dags. 3. apríl 2014, með beiðni um fjölgun hjúkrunarrýma vegna byggingar nýs hjúkrunarheimilis á Egilsstöðum.

Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Bæjarstjórn styður erindi HSA og hvetur heilbrigðisráðherra til að verða við beiðninni.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.