Fagradalsbraut, ósk um lóðarleigusamning

Málsnúmer 201403113

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 113. fundur - 26.03.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 11.3.2014 þar sem Magnús Ástþór Jónasson f.h. Rarik, óskar eftir að gerður verði lóðarleigusamningur fyrir spennistöð, sem stendur við Seyðisfjarðarveg norðan við Fagradalsbraut 25.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela skipulags- og byggingarfulltrúa að stofna lóð utan um spennistöðina, samkvæmt framlögðu lóðarblaði og gera lóðarleigusamning við Rarik.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.