Tilnefning fulltrúa á fund/málþing varðandi sameiginlega framtíðarsýn fyrir leikskóla landsins

Málsnúmer 201403106

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 199. fundur - 24.03.2014

Fræðslunefnd tilnefnir Gunnhildi Ingvarsdóttur, Soffíu Sigurjónsdóttur og Helgu Guðmundsdóttur sem fulltrúa á málþing varðandi framtíðarsýn fyrir leikskóla landsins.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 194. fundur - 02.04.2014

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn staðfestir tilnefningu fræðslunefndar á Gunnhildi Ingvarsdóttur, Soffíu Sigurjónsdóttur og Helgu Guðmundsdóttur, sem fulltrúum á málþing varðandi framtíðarsýn fyrir leikskóla landsins.

Samþykkt með handauppréttingu með 7 atkv. en 2 sátu hjá (SBl. og RRI)