Úttekt mennta- og menningarmálaráðuneytis á sérfræðiþjónustu sveitarfélaga - erindi frá svæðisráði f

Málsnúmer 201403105

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 199. fundur - 24.03.2014

Leitað var til mennta- og menningarmálaráðuneytisins um hvenær væri að vænta niðurstöðu umræddrar úttektar. Fram kom að þær væru væntanlegar mjög fljótlega og yrðu birtar á vef ráðuneytisins.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 194. fundur - 02.04.2014

Niðurstöðu er að vænta fljótlega.