Heimsókn í Tónlistarskólann í Fellabæ

Málsnúmer 201403102

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 199. fundur - 24.03.2014

Fræðslunefnd heimsótti Tónlistarskólann í Fellabæ í upphafi fundar þar sem aðstaða var skoðuð og rætt við skólastjóra. Skólinn fagnar 20 ára afmæli í haust. Fræðslunefnd minnir á ósk skólans um breytingu á húsnæði þannig að verði til kaffikrókur fyrir starfsfólk.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 194. fundur - 02.04.2014

Fræðslunefnd heimsótti Tónlistarskólann í Fellabæ í upphafi fundar síns þar sem aðstaða var skoðuð og rætt við skólastjóra.
Skólinn fagnar 20 ára afmæli í haust. Minnt er á ósk skólans um breytingu á húsnæði þannig að verði til kaffikrókur fyrir starfsfólk.