Tillaga til þingsályktunar um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evró

Málsnúmer 201403091

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 252. fundur - 26.03.2014

Lagður fram tölvupóstur, dags. 20. mars 2014, frá Kristjönu Benediktsdóttur skjalaverði á skrifstofu Alþingis, með beiðni um umsögn við tillögu til þingsályktunar um ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu um áframhald aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Umsögn skal berast fyrir 8. apríl nk.

Lagt fram til kynningar.