Tillaga til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu

Málsnúmer 201403090

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 252. fundur - 26.03.2014

Lagður fram tölvupóstur, dags. 20. mars 2014, frá Kristjönu Benediktsdóttur skjalaverði á skrifstofu Alþingis, með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um að draga til baka umsókn Íslands um aðild að Evrópusambandinu. Umsögn skal berast fyrir 8. apríl nk.

Lagt fram til kynningar.