Farið yfir undirbúning kosninga fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí nk. Bæjarráð felur bæjarstjóra að fara yfir kjörskrárstofn og leggja fram kjörskrá samkvæmt reglum þar um.
Bæjarráð samþykkir að sveitarfélagið gangist fyrir einum sameiginlegum framboðsfundi í samstarfi við framboð til sveitarstjórnar í vikunni fyrir kosningar. Fundurinn verður auglýstur nánar síðast.
Farið yfir undirbúning kosninga fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 31. maí nk.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að fara yfir kjörskrá, staðfesta hana og leggja fram samkvæmt reglum þar um.
Jafnframt samþykkir bæjarstjórn að sveitarfélagið gangist fyrir einum sameiginlegum framboðsfundi í samstarfi við framboð til sveitarstjórnar. Fundurinn verður haldinn í Egilsstaðaskóla, sunnudaginn 25. maí kl. 20.00.
Bæjarráð samþykkir að sveitarfélagið gangist fyrir einum sameiginlegum framboðsfundi í samstarfi við framboð til sveitarstjórnar í vikunni fyrir kosningar.
Fundurinn verður auglýstur nánar síðast.