Tilnefning í fagráð Austurbrúar ses.

Málsnúmer 201403014

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 251. fundur - 12.03.2014

Lagt fram erindi frá Skúla Birni Gunnarssyni f.h. starfsháttanefndar Austurbrúar ses., dagsett 24.febrúar 2014 með ósk um tilnefningar til aðal- og varamanna í fagráð Austurbrúar ses.

Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að koma þeim hugmyndum að nöfnum á framfæri sem nefnd voru á fundinum.