Aðalfundur Lánasjóðs sveitarfélaga ohf.2014

Málsnúmer 201402208

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 251. fundur - 12.03.2014

Lagt fram fundarboð á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2014, sem haldinn verður fimmtudaginn 27. mars kl. 14:00 á Grand Hótel í Reykjavík.
Fundarboðinu fylgir einnig auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðsins.

Bæjarráð samþykkir að fela Birni Ingimarssyni umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á aðalfundinum.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 193. fundur - 19.03.2014

Lagt fram fundarboð á aðalfund Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 2014, sem haldinn verður fimmtudaginn 27. mars kl. 14:00 á Grand Hótel í Reykjavík.
Fundarboðinu fylgir einnig auglýsing eftir framboðum í stjórn Lánasjóðsins.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu bæjarráðs samþykkir bæjarstjórn að fela Birni Ingimarssyni umboð og atkvæði Fljótsdalshéraðs á aðalfundinum.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.