Aðalfundur Hitaveitu Egilsstaða og Fella 2014

Málsnúmer 201402198

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 192. fundur - 05.03.2014

Lagt fram og kynnt fundarboð aðalfundar HEF, sem haldinn verður fimmtudaginn 6. mars á Hótel Héraði og hefst kl. 17:00. Bæjarfulltrúar eru hvattir til að mæta á fundinn.

Til máls tók: Sigvaldi Ragnarsson, sem bar fram fyrirspurn.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarstjórn samþykkir að þeir aðalmenn í bæjarstjórn , eða varamenn þeirra, sem sitja fundinn skipti jafnt með sér umboði og atkvæðum Fljótsdalshéraðs á fundinum.

Tillagan með breytingatillögu sem samþykkt var sérstaklega samþykkt með 8 atkv. en 1 var fjarverandi (PS)

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 251. fundur - 12.03.2014

Fundargerð aðalfundar lögð fram til kynningar.