Ungmennaráð vill koma á framfæri að ráðið er kosið af ungmennum sveitarfélagsins og er því þverskurður af samfélaginu. Athugasemdir ungmennaráðs eru ekki aðeins skoðanir ráðsins heldur líka ábendingar og skoðanir sem er komið á framfæri við ráðið.
Úr samþykktum Fljótsdalshéraðs fyrir Ungmennaráð: Ungmennaráð er ráðgefandi um málefni sem tengjast ungu fólki á aldrinum 15 ? 20 ára í sveitarfélaginu í umboði bæjarstjórnar. Það gerit tillögur til bæjarstjórnar um hvert það mál sem því þykir hagsmunum og aðstæðum ungs fólks. Það er skipað 11 fulltrúum frá grunnskólum og framhaldsskólum og einnig fulltrúum frjálsra félagasamtaka ungs fólks.
Eftirfarandi bókun lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með ungmennaráði og vill koma á framfæri að ráðið er kosið af ungmennum sveitarfélagsins og er því þverskurður ungs fólks í samfélaginu. Athugasemdir ungmennaráðs eru ekki aðeins skoðanir ráðsins heldur líka ábendingar og skoðanir sem er komið á framfæri við ráðið.
Úr samþykktum Fljótsdalshéraðs fyrir Ungmennaráð:
Ungmennaráð er ráðgefandi um málefni sem tengjast ungu fólki á aldrinum 15 ? 20 ára í sveitarfélaginu í umboði bæjarstjórnar. Það gerit tillögur til bæjarstjórnar um hvert það mál sem því þykir hagsmunum og aðstæðum ungs fólks. Það er skipað 11 fulltrúum frá grunnskólum og framhaldsskólum og einnig fulltrúum frjálsra félagasamtaka ungs fólks.