Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi

Málsnúmer 201402173

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 250. fundur - 26.02.2014

Lagður fram tölvupóstur frá Kristjönu Benediktsdóttur, skjalaverði á skrifstofu Alþingis, dagsett 24. febrúar 2014, með beiðni um umsögn um tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagauhverfi er varðar uppkaup á landi.

Lagt fram til kynningar.