Freyshólar, umsókn um ljósastaur.

Málsnúmer 201402155

Vakta málsnúmer

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 111. fundur - 26.02.2014

Erindi í tölvupósti dagsett 12.2.2014 þar sem Erna Þorsteinsdóttir kt.250772-5589, eigandi Freyshóla, óskar eftir að sveitarfélagið komi upp og tengi ljósastaur á hlaðinu við Freyshólabæinn.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir að fela framkvæmda- og þjónustufulltrúa að afgreiða málið samkvæmt reglum þar um.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.