Frumvarp til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli

Málsnúmer 201402147

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 250. fundur - 26.02.2014

Lagður fram tölvupóstur, dags. 19. febrúar 2014, frá Sigrúnu Helgu Sigurjónsdóttur, ritara nefndarsviðs Alþingis, með beiðni um umsögn við frumvarpi til laga um skipulags- og mannvirkjamál á Reykjavíkurflugvelli (heildarlög, yfirstjórn og ábyrgð Alþingis), 217.mál.

Bæjarráð samþykkir að stefna að því að fyrir næsta fundi bæjarráðs liggi drög að umsögn um málið.