Fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands, 7.febrúar 2014

Málsnúmer 201402108

Vakta málsnúmer

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 53. fundur - 25.02.2014

Fyrir liggur til kynningar fundargerð stjórnar Minjasafns Austurlands frá 7. febrúar 2014. Auk þess áæltun fyrir 2014 þar sem tekið hefur verið tillit til þeirra áhrifa sem breytt eignarhald á safnahúsinu hefur á framlög til safnsins.

Nefndin lýsir ánægju með að safnahúsið sé komið á hendi Fljótsdalshéraðs.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.