Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunasvæði - Framkvæmdir og árangur 2012

Málsnúmer 201402071

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og héraðsnefnd Fljótsdalshéraðs - 68. fundur - 25.03.2014

Fyrir liggur skýrsla frá Landsvirkjun: Gróðurstyrking við Hálslón og á Hraunasvæði - Framkvæmdir og árangur 2012. Árni Óðinsson kynnir skýrsluna fyrir nefndinni.

Umhverfis- og héraðsnefnd þakkar Árna Óðinssyni fyrir kynninguna.
Að öðru leyti lagt fram til kynningar.