Beiðni um niðurfellingu byggingarleyfis og þjónustugjalda

Málsnúmer 201309132

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 102. fundur - 25.09.2013

Erindi ódagsett, innfært 20.9.2013 þar sem Heiður Vigfúsdóttir kt.270680-5269 og Guðmundur Magni Bjarnason kt.060284-2109 óska eftir niðurfellingu gjalda byggingarleyfis vegna uppbyggingar á Laufási 3.

Eftirfarandi tillaga lögð fram.

Í Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði nr. 1058/2011 segir í 11.gr.:
"Innheimta skal byggingarleyfisgjald fyrir hverja þá framkvæmd sem byggingarleyfi er gefið út fyrir".
Með vísan í ofangreinda samþykkt þá hafnar skipulags- og mannvirkjanefnd erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 184. fundur - 30.09.2013

Erindi ódagsett, innfært 20.9.2013 þar sem Heiður Vigfúsdóttir kt.270680-5269 og Guðmundur Magni Bjarnason kt.060284-2109 óska eftir niðurfellingu gjalda byggingarleyfis vegna uppbyggingar á Laufási 3.

Eftirfarandi tillaga lögð fram.
Í Samþykkt um gatnagerðargjald, byggingarleyfisgjald og þjónustugjöld byggingarfulltrúa á Fljótsdalshéraði nr. 1058/2011 segir í 11.gr.:
"Innheimta skal byggingarleyfisgjald fyrir hverja þá framkvæmd sem byggingarleyfi er gefið út fyrir".
Með vísan í ofangreinda samþykkt þá hafna skipulags- og mannvirkjanefnd og bæjarstjórn erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.