Umsókn um stöðuleyfi fyrir veitingavagn

Málsnúmer 201309080

Skipulags- og mannvirkjanefnd Fljótsdalshéraðs - 102. fundur - 25.09.2013

Erindi ódagsett, innfært 13.9.2013, þar sem Artur Dominiak kt.040168-2499 fyrir hönd KATLA GRILL EHF. kt.461011-1520, sækir um stöðuleyfi fyrir ökutæki á planinu nr.2 gangstætt Netto á Egilsstöðum, til sölu hraðveitinga einusinni í viku.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:

Þar sem umrætt svæði er bílastæði fyrir verslun og þjónustu í miðbæ Egilsstaða, þá hafnar skipulags- og mannvirkjanefnd erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.

Bæjarstjórn Fljótsdalshéraðs - 184. fundur - 30.09.2013

Erindi ódagsett, innfært 13.9.2013, þar sem Artur Dominiak kt.040168-2499 fyrir hönd KATLA GRILL EHF. kt.461011-1520, sækir um stöðuleyfi fyrir ökutæki á planinu nr.2 gangstætt Netto á Egilsstöðum, til sölu hraðveitinga einusinni í viku.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Þar sem umrætt svæði er bílastæði fyrir verslun og þjónustu í miðbæ Egilsstaða, þá tekur bæjarstjórn undir með skipulags- og mannvirkjanefnd og hafnar erindi umsækjanda.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.