Erindi í tölvupósti dags.15.8.2013 þar sem Jón árni Ólafsson f.h. Skeljungs hf.kt.590269-1749, óskar eftir leyfi til að setja upp skilti á gatnamótum Fagradalsbrautar og Seyðisfjarðarvegar, samkvæmt meðfylgjandi tillögu.
Eftirfarand tillaga lögð fram:
Þar sem unnið er að heildstæðu skipulagi fyrir auglýsingaskilti í sveitarfélaginu, þá sér Skipulags- og mannvirkjanefnd sér ekki fært að samþykkja erindi umsækjanda.
Erindi í tölvupósti dags.15.8.2013 þar sem Jón Árni Ólafsson f.h. Skeljungs hf.kt.590269-1749, óskar eftir leyfi til að setja upp skilti á gatnamótum Fagradalsbrautar og Seyðisfjarðarvegar, samkvæmt meðfylgjandi tillögu.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Þar sem unnið er að heildstæðu skipulagi fyrir auglýsingaskilti í sveitarfélaginu, tekur bæjarstjórn undir með Skipulags- og mannvirkjanefnd og sér sér ekki fært að samþykkja erindi umsækjanda.
Eftirfarand tillaga lögð fram:
Þar sem unnið er að heildstæðu skipulagi fyrir auglýsingaskilti í sveitarfélaginu, þá sér Skipulags- og mannvirkjanefnd sér ekki fært að samþykkja erindi umsækjanda.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.