Áhöld fyrir íþróttahúsið á Hallormsstað

Málsnúmer 201309020

Vakta málsnúmer

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 49. fundur - 10.09.2013

Fyrir liggur tölvupóstur frá Elínu Rán Björnsdóttur, aðstoðarskólastjóra Hallormsstaðaskóla, þar sem gerð er grein fyrir stöðu áhalda íþróttahússins og óskað er eftir kaupum á búnaði.

Málinu vísað til skólanefndar Hallormsstaðarskóla þar sem það er ekki á hendi menningar- og íþróttanefndar.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.