Rekstraráætlun Skíðafélagsins í Stafdal fyrir 2014

Málsnúmer 201308122

Vakta málsnúmer

Menningar- og íþróttanefnd Fljótsdalshéraðs - 49. fundur - 10.09.2013

Fyrir liggur til kynningar rekstraráætlun Skíðafélagsins í Stafdal fyrir 2014, sem félaginu ber að senda sveitarfélaginu skv. samningi. Einnig fundargerð samstarfsnefndar og uppbyggingaráætlun.