Erindi í tölvupósti dagsett 27.08.2013 þar sem Jörundur Ragnarsson fyrir hönd Ísavía ohf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingu á aðflugsbúnaði þ.e. mastur,(GP Antenna Mast). Um er að ræða hækkun á núverandi mastri úr 10,2 metrum með tveim skermum í 15,0 metra með þrem skermum.
Eftirfarand tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni.
Erindi í tölvupósti dagsett 27.08.2013 þar sem Jörundur Ragnarsson fyrir hönd Ísavía ohf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingu á aðflugsbúnaði þ.e. mastur,(GP Antenna Mast). Um er að ræða hækkun á núverandi mastri úr 10,2 metrum með tveim skermum í 15,0 metra með þrem skermum.
Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Að tillögu skipulags- og mannvirkjanefndar samþykkir bæjarstjórn erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni.
Eftirfarand tillaga lögð fram:
Skipulags- og mannvirkjanefnd samþykkir erindi umsækjanda og felur skipulags- og byggingarfulltrúa að gefa út byggingarleyfi fyrir framkvæmdinni.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.