Fyrir liggur starfsskýrsla Akstursíþróttaklúbbsins Start til kynningar.
Menningar- og íþróttanefnd óskar Ólafi Braga Jónssyni til hamingju með heimsmeistaratitilinn í torfærukeppni sem hann ávann sér í Noregi á síðast liðinn sunnudag. Í tilefni af þessum titli veitir menningar- og íþróttanefnd Ólafi Braga kr. 50.000 í sem viðurkenningarvott sem tekið verði af lið 05.89.
Fyrir liggur starfsskýrsla Akstursíþróttaklúbbsins Start til kynningar.
Eftirfarandi tillaga lögð fram: Bæjarstjórn tekur undir með menningar- og íþróttanefnd og óskar Ólafi Braga Jónssyni til hamingju með heimsmeistaratitilinn í torfæruakstri sem hann ávann sér í Noregi nýlega. Í tilefni af þessum titli veitir menningar- og íþróttanefnd Ólafi Braga 50.000 kr. styrk, sem viðurkenningarvott fyrir frábæran árangur. Styrkurinn verður tekinn af lið 05.89.
Menningar- og íþróttanefnd óskar Ólafi Braga Jónssyni til hamingju með heimsmeistaratitilinn í torfærukeppni sem hann ávann sér í Noregi á síðast liðinn sunnudag. Í tilefni af þessum titli veitir menningar- og íþróttanefnd Ólafi Braga kr. 50.000 í sem viðurkenningarvott sem tekið verði af lið 05.89.
Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.