Námsferð sveitarstjórnarmanna til Skotlands 2013

Málsnúmer 201306034

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Fljótsdalshéraðs - 235. fundur - 26.06.2013

Lagt fram bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga dagsett 6.júní 2013 um fyrirhugaða námsferð fyrir sveitarstjórnarmenn til Skotlands dagana 3.- 5. september nk.

Eftirfarandi tillaga lögð fram:
Bæjarráð samþykkir að senda einn fulltrúa í ferðina og að kostnaður verði færður á liðinn 21-62.

Samþykkt samhljóða með handauppréttingu.