Beiðni um heimild til gagnaöflunar í grunnskólum Fljótsdalshéraðs

Málsnúmer 201306025

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 187. fundur - 10.06.2013

Fræðslunefnd veitir heimild til umbeðinnar gagnaöflunar fyrir sitt leyti enda verði haft fullt samráð við skólastjórnendur um framkvæmd hennar.