Kostnaður við þátttöku nemenda í skólum á Fljótsdalshéraði í keppnum/mótum utan sveitarfélagsins - s

Málsnúmer 201306024

Vakta málsnúmer

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 187. fundur - 10.06.2013

Rætt um þátttöku skóla í keppnum eins og t.d. Skólahreysti, nýsköpunarkepnni, skólaþríþraut, skólaskák, Nótan o.þ.h. þar sem það sem skólar sem vinna þátttökurétt með góðum árangri í mótum heima fyrir í keppnum á landsvísu. Fræðslunefnd samþykkir fyrir sitt leyti að taka málið upp við fjárhagsætlunargerð í haust.