Egilsstaðaskóli - mat á skólastarfi 2012-2013

Málsnúmer 201306023

Fræðslunefnd Fljótsdalshéraðs - 187. fundur - 10.06.2013

Ruth Magnúsdóttir kynnti drög að matsskýrslu vegna innra mats í Egilsstaðaskóla. Fræðslunefnd fagnar þeim vísbendingum um jákvæða líðan nemenda í skólanum sem birtast í könnunum meðal nemenda.